Á sólstöðum í svartnætti tunglið geislum grætur Vetrarnótt við erum þínar sönnu svörtu dætur Norðurljósa litamynstur lokkar okkur nær Hrímiþakin snævibreiðan, glitrandi og skær Í ljósadýrð við lifnum við og seint þá dansinn dvín Aldrei, aldrei fara frá mér, vetrarnóttin mín Fallin út í fjarskann fjúka fölnuð blöð af rósum Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum Kælan Mikla dansar undir köldum norðurljósumTeksty umieszczone na naszej stronie są własnością wytwórni, wykonawców, osób mających do nich prawa.