Ég er orðinn of góðu vanur, sími og lyklar og veröld í vasanum Óbeint að ritskoða sjálfan mig því það er nóg að tala um drykkir og heimsóknir gera ekkert gott, en það gerir samt dagamun
Rútínan engin, ég keyri mig áfram og virðist samt rata um Ég er htæddur við ræturnar, ég ríf mig úr pakkanum ég er skilgreindur fullorðinn maður en hvað er að krakkanum Ég tek mína sundspretti, kafa og chilla á bakkanum Með tónlist í hjartanu, pumpa henni út en með hausinn í bankanum Ég glotti ríkulega og ráfa um götuna malbikaður frumskógur, villidýr og plönturnar seldu snákaolíu og tvöfaldaðu vöruna enginn heiðarleika, allt til þess að auka söluna en ég átti peningatré, plastaði plöntuna og gerði það rétt en var það samt rétt? Sorry ef gróðurinn festist á þér því plantan varð pappír, og pappírinn gladdi en pappírinn fer batnandi dýrum er bannað að lifa en ég faldi þetta vel
Hver ert þú til að velja hvaða dyr ég vil opna og hvaða djöfla ég dansa við? þangað til, þangað til, þangað til skalta sko hitta mig baka til
ég er orðinn of góðu vanur pappír á pappír og pappír á pappanum pappír í skókassa pappír í frystinum pappír í vasanum pappírinn klárast fljótt, andlega hliðin svo líka af harkinu með krakkaorðin tíu og ég fór eftir fjarkanum skammdegið nær þér, það byrjar að myrkva þegar skjárinn á símanum byrjar ap blikka ljósið það leiðir þig áfram til himna reynslunnar boltar og nýir að fikta ég er mep sambönd í djöfulinn ef þú vilt hitta hann sveittur í sófanum, einn heima að vigta vigta frá mér skammdegið vigta og baka vandræði hiti svo ég passa mig rauðblá ljós að angra mig skil ekki forræðiskjaftæði, reglur og bannanir að þeir velji djöflana sem þú átt að dansa við en ég? Ég átti peningatré, plastaði plöntuna og gerði það rétt en var það samt? Sorry, ef gróðurinn festist á þér því plantan varð pappír, og pappírinn gladdi en pappírinn fer batnandi dýrum er bannað að lifa en ég faldi þetta vel
Hver ert þú til að velja hvaða dyr ég vil opna og hvaða djöfla ég dansa við? þangað til, þangað til, þangað til skalta sko hitta mig baka til
Mér finnst ég finna mig þegar ég týnist geri það sem ég vil þegar mér sýnist horfi yfir garðinn á aumingja dýrin sem þekkja ekki rétt sinn og mata svo svínin en ég, ég veit hvernig sagan hún fer þeir láta þér líða eins og peð en þú færð ekki að leita á mér Teksty umieszczone na naszej stronie są własnością wytwórni, wykonawców, osób mających do nich prawa. |
|