Katalog:  A   B   C   D   E   F   G   H   I   J   K   L   M   N   O   P   Q   R   S   T   U   V   W   X   Y   Z   0   1   2   3   4   5   6   7   8   9 

Pozostali / Á Móti Sól / Þegar jólin koma


leita að þér í ljósamergð
langt fram á kvöld
vertu hjá mér þegar klukkur hringj'inn jólin



horfðu í augun á mér - eins og ný
segð'að þú verðir hjá mér - þegar jólin koma
haltu í höndin'á mér - að eilífu
segðu að þú verðir mín - þá mega jólin koma

fæ ekkert svar, ég sit hér einn
og dagurinn dvín
hljóður við jólatréð
set ég gjöf frá mér til þín

horfðu í augun á mér - eins og ný
segð'að þú verðir hjá mér - þegar jólin koma
haltu í höndin'á mér - að eilífu
segðu að þú verðir mín - þá mega jólin koma

hvert sem ég fer hugsa ég um þig
hvar sem þú ert ber ég eina ósk í brjósti mér
að eiga gleðileg jól með þér

horfðu í augun á mér - eins og ný
segð'að þú verðir hjá mér - þegar jólin koma
haltu í höndin'á mér - að eilífu
segðu að þú verðir mín - þá mega jólin koma

horfðu í augun á mér - eins og ný
segð'að þú verðir hjá mér - þegar jólin koma
haltu í höndin'á mér - að eilífu
segðu að þú verðir mín - þá mega jólin koma
þá mega jólin koma
þá mega jólin koma
(þá mega jólin koma hjá mér)
Teksty umieszczone na naszej stronie są własnością wytwórni, wykonawców, osób mających do nich prawa.
Szukaj MP3
·
· Konwertuj video do MP3
· Konwertuj video do MP4

Nowe Teledyski
 · Eminem - Houdini
 · Topky - Kto Wkurzy Cię Jak Ja
 · Kubańczyk - Bukiet Róż
 · Oskar Cyms - Cały Czas
 · Skolim, Divix, Hellfield - Bebecita
 · Bayera - Zakochać Się
 · Dedis - Zagubione Dziecko
 · TKM - Queen
 · Daj To Głośniej - Pilnie Oddam Gruz
 · Kubi Producent Ft. Szpaku, Tulia - Pusty Pokój, Ale Płyty Diamentowe
 · Alan Walker, Kylie Cantrall - Unsure
 · Modelki - Hifi (7 Bieg)
 · Doda, Smolasty - Nie Żałuję
 · Defis - Tylko Dla Takiej
 · Billie Eilish - Lunch
 · KęKę - Pewex
 · Long And Junior - Trampki I Szpile
 · Sylwia Grzeszczak - Och I Ach
 · RoxaOk - Bajka (Tryb Samolotowy)
 · Smolasty Feat. Książulo - Masterszef

Wszelkie prawa zastrzeżone. Powered by © 2004-2024 Teledyski.info || Polityka cookies || Darmowe Mp3 || Zgłoś błąd

[ darmowe teledyski do oglądania ]